Ný síða Íslandsfélagsins í Belgíu

Ný heimasíða félagsins hefur nú litið dagins ljós.  Vegna breytinga hjá Íslandsfélaginu í Lúxemborg misstum við gömlu síðuna okkar og var þá ákveðið að stofna “WordPress ” síðu sem kostar ekkert að halda úti.   Stjórnin mun þó skoða hvort ástæða sé til þess að breyta yfir í svokallaðan “pro” aðgang að WordPress sem kostar hóflega mikið.

Það er von okkar í stjórn félagsins að þetta vefumsjónarhverfi reynist okkur vel og allir verði sáttir.

Stjórn Íslandsfélagsins í Belgíu.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s