Víðtæk mótmæli í Brussel á morgun föstudag!

Íslandsfélagið vekur athygli á að verkalýðsfélög í Brussel munu standa fyrir mótmælaðgerðum nk. föstudag, 2. desember. Er ljóst að aðgerðirnar munu valda röskun á almenningssamgöngum, þ.e. neðanjarðarlestum, sporvögnum og strætisvögnum, þar sem stjórnendur þessara samgöngutækja taka sumir þátt í mótmælunum.
Jafnframt má búast við miklum umferðartöfum á þeim svæðum sem mótmælendur fara um, en samkvæmt heimildum okkur mun það vera svæðið fra Gare du Nord til Gare du Midi. Göngin á innri hringnum (Léopold II – Rogier – Botanique – Madou – Arts/Loi) verða lokuð í báðar áttir um einhvern tíma.
Lögregla hvetur ökumenn til að ferðast ekki á innri hringnum eða í miðbæ Brussel á þeim tíma sem mótmælin standa, eða frá kl. 9:30 – 14:00, en umferðartafir geta þó varað lengur.
Stjórnin

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s