Jólaball Íslandsfélagsins sunnudaginn 11. desember

Stjórn Íslandsfélagsins minnir á árlegt jólaball félagsins sem verður haldið sunnudaginn 11. desember 2011 klukkan 15.

Ballið verður haldið í húsakynnum EFTA, Rue Joseph II, 12-16, B-1000. Sem fyrr eru foreldrar eru beðnir um að koma með pakka merkta sínu barni/börnum.

Einnig eru foreldrar góðfúslega beðnir um að koma með eitthvað til að narta í (köku, kex, ávexti, osta) sem fer á veisluborðið. Íslandsfélagið bíður uppá drykki með herlegheitunum.

Stjórn Íslandsfélagsins

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s