Ný lög Íslandsfélagsins

Á aðalfundi Íslandsfélagsins 2. mars sl. voru samþykktar minniháttar breytingar á lögum félagsins. Fækkað var í stjórn og formaður félagsins heitir nú forseti enda er sá titill vinsæll um þessar mundir. Nýju lögin má finna efst á síðunni. Breytingarnar eru gefnar til kynna með skáletri innan hornaklofa svo auðvelt er að koma auga á þær.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s