Dagskrá Íslandsfélagsins

Félagsmönnum ætti ekki að leiðast því nóg er að gera á næstunni. Skráið strax í dagbækurnar, tölvurnar og símana það sem þið hafið áhuga á að taka þátt í.

  1. Laugardagurinn 2. júní – Vorferð til Champagne í Frakklandi. Skoðunarferð á vínbúgarð(a) / barnapössun/ gisting á staðnum / grill og kvöldvaka (skráning er hafin).
  2. Sunnudagurinn 10. júní – Hið árlega golfmót félagsins „Æsland Ópen” (sjá auglýsingu á fésbók undir viðburðir). Mótsskráning auglýst fljótlega. Hámarksfjöldi: 20 kylfingar
  3. Laugardagurinn 16. júní – Landsleikur Hollands og Íslands í undankeppni HM 2013 í handknattleik (sjá auglýsingu á fésbók).
  4. Sunnudagurinn 17. júní – Hin árlegu 17. júní hátíðahöld á lóð skandinavíska skólans í Waterloo. Kvennahlaup / fjallakonan / íslensk grillveisla / leikir (nánar auglýst síðar). Skráning er hafin í hlaupið (sjá heimasíður og fésbók).

Atburðir hausts og vetrar 2012 sem þegar hafa verið ákveðnir eru þessir:

  1. September eða október: Dagsferð á stríðsminjasvæði í Ypre undir fararstjórn Matthíasar Pálssonar og Jóns Óskars Sólnes.
  2. Október: Hin árlega eplatínslufeð
  3. Sunnudagurinn 9. desember – Hið árlega jólaball í húsnæði EFTA, frá kl. 15-17.
  4. Föstudagurinn 8. febrúar – Hið árlega þorrablót félagsins, haldið á sama stað og undanfarin ár, en nú á mun lægra verði en áður!

Place Lúx samkomur verða svo áfram á sínum stað.

Stjórnin

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s