Skúmaskot Brussel – pöbbarölt

Stjórn Íslandsfélagsins þakkar þeim sem þátt tóku í ferðinni „skúmaskot Brussel” laugardaginn 5. maí fyrir frábæra skemmtun. Þátttakendur voru 14, bæði konur og karlar, og það er mál manna að afar vel hafi til tekist. Þátttakendur gengu sér til hita í napurlegu veðrinu, drukku hóflega og sýndu prúðmennsku í alla staði.

Þetta var sannkölluð menningarferð; heimsóttir voru sögulegir barir og fræðst um sögu þeirra og drukknir bjórar af ýmsum gerðum. Einnig var skoðuð listsýning (sjá mynd). Jóni Óskari Sólnes eru færðar sérstakar þakkir fyrir frábæra skipulagningu og fararstjórn. Við vonum að framhald verði á ferðum af þessum toga.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s