Íslenskukennsla í Brussel.

Íslandsfélagið vill vekja athygli á Skandinavíska tungumálaskólanum á Rue Royale (sjá hér www.scandinavianschool.be) en þar er meðal annars kennd íslenska. Rósa Þórisdóttir annast íslenskukennsluna í Skandinavíska tungumálaskólanum og í vor hafa 17 nemendur sótt íslenskutíma. Flestir, eða 12, eru byrjendur. Á síðasta ári voru um 25 nemendur í íslensku á hverri önn. Það er því ljóst að íslenskan vekur nokkurn áhuga í Brussel. Það er sjálfsagt að benda áhugasömum vinum, kunningjum og mökum á þennan möguleika til læra íslensku.

Mynd: miguelb´s photostream Flickr: Creative Commons

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s