Kvennahlaup 17. júní

Hið árlega Sjóvár kvennahlaup ÍSÍ var haldið í blíðskaparveðri þann 17. júní við skandinavíska skólann í Waterloo. Að lokinni örstuttri upphitun var sprett úr spori og var talsverður keppnisandi í fólki. Þátttakendur voru um 40; konur, karlar og börn á öllum aldri. Flestir þeirra eru Belgíubúar en einnig hlupu gestkomandi með. Sprettharðastur reyndist unglingur í sumarfríi frá Íslandi en við tölum ekki meira um það því í svona hlaupi sigra allir sem taka þátt.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s