Hátíðarhöld 17. júní 2012

Sunnudaginn 17. júní sl. stóð Íslandsfélagið fyrir þjóðhátíðarsamkundu við skandinavíska skólann í Waterloo. Dagskráin var með hefðbundnum hætti og hófst með kvennahlaupi (sjá frétt á heimasíðunni).

Síðan tók við grillveisla og auðvitað var boðið upp á SS pylsur og Myllubrauð svo og drykkjarföng af ýmsum toga. 

Formlegri dagskrá lauk með ávarpi fjallkonunnar, sem að þessu sinni var Björk Óskarsdóttir, og fjöldasöng.

Hátíðin var vel sótt og líklega voru um 80 mættir þegar flest var, bæði nýir félagar og eldri svo og gestir í heimsókn frá Íslandi.  

Þótt það megi furðu sæta, miðað við það sem af er sumri í Belgíu, léku veðurguðirnir við okkur og það kom ekki dropi úr lofti!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s