Skyrgámur og Stúfur í höfuðborg Evrópu

Ómar Ali er ekkert hræddur!
Ómar Ali er hvergi smeykur!

Árlegt jólaball Íslandsfélagsins var haldið í húsakynnum EFTA sunnudaginn 9. desember. Skyrgámur og Stúfur mættu með gjafir, söng og gleði. Veitingar á hlaðborðinu voru veglegar eins og við var að búast og ungir sem aldnir fóru heim með jól í hjarta.

Við óskum öllum félagsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og hlökkum til samvista á nýju ári.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s