Vor- og sumardagskrá Íslandsfélagsins

Clervaux kastali
Clervaux kastali

Stjórn Íslandsfélagsins hefur nú ráðið ráðum sínum og framundan eru fjórir spennandi atburðir á vegum félagsins. Skráið hjá ykkur eftirfarandi atburði og dagsetningar. Allar nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.

 

 
Sunnudagur 12. maí – minningarganga Þuríðar greifaynju Grimaldi (Uccle)

Laugardagur 1.(-2.) júní – vorferð á slóðir nóbelssskáldsins í Clervaux (Lúx)

Sunnudagur 9. júní – golfmót félagsins “Æsland Ópen” (áður auglýst)

Sunnudagur 16. júní – kvennahlaup og 17. júní hátíðahöld (Waterloo)

Með von um góðar undirtektir

Stjórnin

 

Mynd: http://commons.wikimedia.org/wiki/File:0_Clervaux_101021_CH2.JPG

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s