Aðalfundur 2014

Föstudaginn 14. mars 2014 var aðalfundur Íslandsfélagsins haldinn í íslenska sendiráðinu. Allir stjórnarmenn nema María K. Jónsdóttir gáfu kost á sér áfram og ný í stjórn í stað Maríu er Þórunn Ragnarsdóttir. Við bjóðum hana innilega velkomna til starfa. Stjórn Íslandsfélagsins fyrir starfsárið 2014-2015 skipa:

Jónas Jóhannsson, Geir Þórhallsson, Rósa Rut Þórisdóttir, Elín Pálsdóttir, Elín Anna Jónasdóttir og Þórunn Ragnarsdóttir. stjorn 2014 2015

Einar Símonarson gaf ekki kost á sér til endurkjörs sem skoðunarmaður reikninga. Karl Trausti Einarsson var kjörinn í hans stað.

Skýrsla stjórnar er hér. Að venju er hún efnismikil og ítarleg enda heilmikið starf unnið í félaginu. Hér er svo skýrsla Íslenska skólans sem Friðsemd Dröfn Guðjónsdóttir stýrir styrkri hendi.

Þetta var sólríkur og fallegur dagur og eftir fundinn þótti við hæfi að fagna nýrri stjórn og hækkandi sól á Place Lúx. Megi ný stjórn Íslandsfélagsins áfram verða sólarmeginn í tilverunni!

Image

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s