Kvennahlaup ÍSÍ

Kæru landar

Nú er komið að hinu árlega Kvennahlaupi ÍSÍ og Sjóvá.

Að sjálfssögðu munum við ekki láta okkar eftir liggja og ætlum því að fjölmenna við Skandinavíska skólann í Waterloo kl. 13:00 sunnudaginn 15. júní nk.

Í framhaldinu verða svo 17. júní hátíðarhöldin haldin hátíðleg.

Hringurinn sem farinn verður er u.þ.b. 3 km. og hvetjum við alla að taka þátt, stórar stelpur, litlar stelpur, stóra stráka og litla stráka. Hvort sem þér finnist ekki taka því að reima á þig skóna eða óar við vegalengdinni þá mun hver og einn fara á sínum hraða, hlaupandi, gangandi, í kerru eða jafnvel á hestbaki á pabba.

Allar nánari upplýsingar verða settar inn á viðburðarsíðuna inni á facebook https://www.facebook.com/events/1461247224109129/?fref=ts

Nauðsynlegt er að tilkynna um þátttöku og bolastærð í tölvupósti á islandsfelag@gmail.com fyrir lok föstudagsins 16. maí nk.

Þátttökugjald EUR 10,- óskast lagðar inn á reiknings Íslandsfélagsins fyrir lok 16. maí

310-1074359-73 /  BE27 3101 0743 5973

Stjórnin

10306539_10152113056275794_547971235495084820_n

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s