- júní – Kvennahlaup ÍSÍ og hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardagsins 17. júní
Dagskrá hátíðarhaldanna
Kl. 12:00 Kvennahlaup Kl. 13:00 Ávarp fjallkonu Kl. 13:10 Grillveisla Kl. 14:00 Fjöldasöngur/ Nýlendukórinn Kl. 15:00 Æsland Kids CUP fótboltamót Kl. 17:00 Dagskrárlok
3. september – Landsleikur við Holland í fótbolta.
26.-27. september – Haustferð til Gravelins í Frakklandi
Desember – jólaball (dagsetning ákveðin síðar)