Um félagið

Netfang: islandsfelag@gmail.com

Tilgangur Íslandsfélagsins í Belgíu er að efla samskipti og félagslíf Íslendinga og Íslandsvina í Belgíu og auka menningarsamskipti Íslendinga og Belga.  Á vegum félagsins er rekinn skóli í Brussel sem hefur það markmið að veita íslenskum börnum tilsögn í íslensku máli og menningu. Skólanefnd, sem skipuð skal þremur mönnum, ber ábyrgð á rekstri skólans og sér m.a. um ráðningu kennara. Stjórn félagsins skipar skólanefnd til eins árs í senn, frá 1. júní ár hvert og skal einn nefndarmanna vera úr stjórninni.

Ef þú vilt skrá þig í Íslandsfélagið og á póstlistann, sendu okkur þá tölvupóst á netfangið: islandsfelag@gmail.com. Tilgreina skal nafn, símanúmer (heimasími og gsm) og heimilisfang þannig að hægt sé að skrá þig/ykkur í símaskrá félagsins um leið. Skráið einnig nöfn barna og fæðingarár þeirra.

Íslandsfélagið í Belgíu á Facebook: https://www.facebook.com/groups/59240414156/

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s